Sjálfsbjargarheimilið endurhæfing og hjúkrun

 

 

Sjálfsbjargarheimilið var tekið í notkun í júlí 1973 en það er ætlað hreyfihömluðum einstaklingum á aldrinum 18 til 67 ára. Þjónustuþegar koma til endurhæfingar og tímabundinnar búsetu alls staðar að af landinu. Teymi helstu fagstétta metur umsóknir og endurhæfingarþörf.

Verið er að vinna að nýrri heimasíðu en hægt er að hafa samband við deildir Sjálfsbjargarheimilisins í eftirfarandi símanúmer. Ný heimasíða opnar fljótlega.

Skrifstofa sími 5500-300 (opnunartími 9-15)

Þjónustumiðstöð sími 5500-316

Hjúkrun 5500-351 (5 hæð) og 5500-341 (4 hæð)

Eldhús 5500-323

Sundlaug 5500-315

Þekkingarmiðstöð 5500-118 (opnunartími 10-14)