Hjálpum fólki til sjálfshjálpar!

Sjálfsbjargarheimilið veitir þverfaglega einstaklingsmiðaða endurhæfingu fyrir hreyfihamlaða einstaklinga sem glíma við tauga- og heilaskaða.

Tekið er á móti einstaklingum á aldrinum 18-67 ára sem hafa lokið frumendurhæfingu en þurfa áframhaldandi endurhæfingu við að aðlagast breyttum aðstæðum og færni. 

Takmark endurhæfingarinnar er að einstaklingar geti farið aftur út í lífið og tekið þátt miðað við sína færni. 

Sjálfsbjargarheimilið var opnað í júlí árið 1973 af Sjálfsbjörg landssambandi fatlaðra.

 

 

Opnunartími sundlaugar

Mánudagur: 08:45 – 11:30
Fimmtudagur: 08:45 – 11:30

Helstu fréttir

Skoða allar fréttirnar