Viðtöl við fyrrverandi starfsmenn

Margir hafa starfað hjá Sjálfsbjargarheimilinu á næstum 50 ára starfstíma. Tekin hafa verið viðtöl við nokkra fyrrverandi starfsmenn sem eru aðgengileg hér fyrir neðan. Þegar lesið er í gegnum viðtölin þá birtist manni sagan og þær breytingar sem starfsemin hefur farið í gegnum um.

Hægt er að smella á nafn viðmælanda hér fyrir neðan og þá opnast viðtalið.