Stjórn Sjálfsbjargarheimilisins

Á Landsfundi Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra þann 30. apríl 2022 var gerð sú breyting að stjórn Sjálfsbjargarheimilisins er aðgreind frá stjórn Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra.

Stjórn er fimm manna og tveir varamenn. Tveir aðalmenn og einn varamaður eru skipaðir á Landsfundi.

Aðrir stjórnarmenn eru fagaðilar skipaðir af stjórn Sjálfsbjargar lsh. Fagaðilar voru skipaðir í stjórn 7. júní 2022.Stjórnin er skipuð fimm einstaklingum og tveimur varamönnum.

Guðrún Karlsdóttir
Björgvin Ingi Ólafsson
Guðrún Árnadóttir
Margrét L. Arnheiðardóttir
Ólafía Ósk Runólfsdóttir
Margrét S. Jónsdóttir
Soffía Eiríksdóttir

Endurhæfingarlæknir
Hagfræðingur/MBA
Iðjuþjálfi/dósent við HÍ
Sjb. á höfuðborgarsvæðinu
Sjb. í Bolungarvík
Sjb. á Suðurnesjum
Hjúkrunar- og lýðheilsufr.

formaður 
varaformaður
meðstjórnandi
meðstjórnandi 
meðstjórnandi
varamaður
varamaður