Stjórn Sjálfsbjargarheimilisins

Á landsfundi Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra árið 2018 var gerð sú breyting að landsfundur skipar ekki lengur sjálfstæða stjórn fyrir Sjálfsbjargarheimilið (SBH). Frá þeim tíma að telja er stjórn Sjálfsbjargar lsh. jafnframt stjórn SBH. Stjórnin er kjörin á landsfundi Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra í samræmi við lög samtakanna. Stjórnin fer með yfirstjórn SBH í umboði landsfundar Sjálfsbjargar lsh.

Stjórnin er skipuð sjö einstaklingum og tveimur til vara.

Bergur Þorri Benjamínssson
Jón Heiðar Jónsson
Ásta Þ. S. Guðjónsdóttir
Margrét S. Jónsdóttir
Ólafía Ósk Runólfsdóttir
Guðni Sigmundsson
Margrét L. Aðalsteinsdóttir
Jón Eiríksson 
Guðmundur I. Kristinsson

Sjb. á höfuðborgarsvæðinu
Sjb. á Akureyri og nágrenni
Sjb. á höfuðborgarsvæðinu
Sjb. á Suðurnesjum
Sjb. í Bolungarvík
Sjb. á mið-Austurlandi
Sjb. á höfuðborgarsvæðinu
Sjb. á höfuðborgarsvæðinu
Sjb. á höfuðborgarsvæðinu

formaður 
varaformaður
gjaldkeri
ritari
meðstjórnandi 
meðstjórnandi 
meðstjórnandi 
varamaður
varamaður