Starfsmannafélagið

Stjórn starfsmannafélagsins skipa starfsmenn. Reynt er að virkja starfsmenn innan allra eininga til að taka þátt í starfi starfsmannafélagsins. Árlega er farin vorferð og kemur starfsmannafélagið að skipulagningu árshátíðar. Þátttaka í starfsmannafélaginu er góð og haldnir eru viðburðir öðru hvoru á árinu. Farið er í keilu eða gert annað skemmtilegt.